top of page

GANGHESTAR

Þjálfun | Kennsla | Sala | Tamningar

Ganghestar er alhliða hestamiðstöð þar sem boðið er upp á hefðbundna þjónustu við hestafólk, kaup og sölu á hrossum, reiðkennslu, frumtamningar og þjálfun á kynbóta- og keppnishrossum. Eigendur fyrirtækisins eru hjónin Sigurður Vignir Matthíasson og Edda Rún Ragnarsdóttir, sem bæði eru þekkt hestafólk og knapar í fremstu röð.

siggiogedda.jpg

ÞJÓNUSTAN OKKAR

Við getum hjálpað þér að finna draumahestinn þinn, aðstoðað þig við að verða betri knapi eða tekið hestinn þinn í þjálfun.

edda run.jpg

Ert þú að leita að draumahestinum? Við getum aðstoðað við leitina.

Vilt þú verða enn betri knapi? Við bjóðum upp á kennslu við allra hæfi.

Þarf að þjálfa eða temja hestinn? Við tökum að okkur hvoru tveggja.

"Að eiga góðan, traustan og fallegan töltara er eitthvað sem flestir hestamenn sækjast eftir."

IMG_9577.JPG
bottom of page