top of page
GANGHESTAR
Þjálfun | Kennsla | Sala | Tamningar
Ganghestar er alhliða hestamiðstöð þar sem boðið er upp á hefðbundna þjónustu við hestafólk, kaup og sölu á hrossum, reiðkennslu, frumtamningar og þjálfun á kynbóta- og keppnishrossum. Eigendur fyrirtækisins eru hjónin Sigurður Vignir Matthíasson og Edda Rún Ragnarsdóttir, sem bæði eru þekkt hestafólk og knapar í fremstu röð.
![siggiogedda.jpg](https://static.wixstatic.com/media/722261_b5e64454bb79454dbc3d206030f8677a.jpg/v1/crop/x_6,y_0,w_465,h_539/fill/w_480,h_580,al_c,lg_1,q_80,enc_avif,quality_auto/siggiogedda.jpg)
ÞJÓNUSTAN OKKAR
Við getum hjálpað þér að finna draumahestinn þinn, aðstoðað þig við að verða betri knapi eða tekið hestinn þinn í þjálfun.
![edda run.jpg](https://static.wixstatic.com/media/722261_7414c1e32fce4d0f936aa4344cf3c7eb.jpg/v1/fill/w_300,h_200,al_c,q_80,usm_0.66_1.00_0.01,enc_avif,quality_auto/722261_7414c1e32fce4d0f936aa4344cf3c7eb.jpg)
![](https://static.wixstatic.com/media/722261_b63bae772bd14f9dbb542215ce25acf5~mv2.png/v1/fill/w_169,h_300,al_c,q_85,usm_0.66_1.00_0.01,enc_avif,quality_auto/722261_b63bae772bd14f9dbb542215ce25acf5~mv2.png)
![](https://static.wixstatic.com/media/722261_d86b54f3da0045408cbf7fe3280040e4~mv2.png/v1/fill/w_300,h_200,al_c,q_85,usm_0.66_1.00_0.01,enc_avif,quality_auto/722261_d86b54f3da0045408cbf7fe3280040e4~mv2.png)
Ert þú að leita að draumahestinum? Við getum aðstoðað við leitina.
Vilt þú verða enn betri knapi? Við bjóðum upp á kennslu við allra hæfi.
Þarf að þjálfa eða temja hestinn? Við tökum að okkur hvoru tveggja.
"Að eiga góðan, traustan og fallegan töltara er eitthvað sem flestir hestamenn sækjast eftir."
![IMG_9577.JPG](https://static.wixstatic.com/media/722261_3a7c5f8659b047ef8108407046d62cb0~mv2_d_2243_1495_s_2.jpg/v1/fill/w_490,h_327,al_c,q_80,usm_0.66_1.00_0.01,enc_avif,quality_auto/722261_3a7c5f8659b047ef8108407046d62cb0~mv2_d_2243_1495_s_2.jpg)
bottom of page