FJÖLBREYTT ÞJÓNUSTA VIÐ ALLRA HÆFI
Við aðstoðum hestafólk með fjölbreyttum hætti, bæði við þjálfun og tamningu og að finna rétta hestinn.

REIÐKENNSLA
Hvort sem þú ert vanur eða tiltölulega ný(r) í hestamennsku þá er alltaf gott að fá leiðsögn í hvernig hægt er að bæta sig sem knapi. Við höfum áralanga reynslu af hvers konar þjálfun.
ÞJÁLFUN HESTA
Við tökum að okkur hesta í þjálfun, hvort sem um ræðir keppnishesta, kynbótahesta eða reiðhesta.


HESTAR TIL SÖLU
Við aðstoðum þig við að finna draumahestinn. Erum með mikið af hestum á húsi og á skrá.
TAMNING
Við tökum að okkur hesta í tamningu og sjáum um frumtamningu, framhaldstamningu og allt þar á milli.
