top of page

FJÖLBREYTT ÞJÓNUSTA VIÐ ALLRA HÆFI

Við aðstoðum hestafólk með fjölbreyttum hætti, bæði við þjálfun og tamningu og að finna rétta hestinn.

REIÐKENNSLA

Hvort sem þú ert vanur eða tiltölulega ný(r) í hestamennsku þá er alltaf gott að fá leiðsögn í hvernig hægt er að bæta sig sem knapi. Við höfum áralanga reynslu af hvers konar þjálfun.

ÞJÁLFUN HESTA

Við tökum að okkur hesta í þjálfun, hvort sem um ræðir keppnishesta, kynbótahesta eða reiðhesta.

HESTAR TIL SÖLU

Við aðstoðum þig við að finna draumahestinn. Erum með mikið af hestum á húsi og á skrá.

TAMNING

Við tökum að okkur hesta í tamningu og sjáum um frumtamningu, framhaldstamningu og allt þar á milli.

bottom of page